Okkur var boðið í grillveislu í þessu hús

Húsið þar sem við vorum í
Síðasta Laugardag var okkur boðið í grill. Við fórum öll fjölskyldan saman og Juan Manuel vinur okkar, fyrverandi kona hans og börnin þeirra þrjú. Það var grillað úti og síðan eftir matinn fórum við í bátsferð. Þetta er rosa flott allt saman enda mikið ríkidæmi. Jæja en við áttum æðislegan dag og fórum södd og glöð heim.


Juan Manuel og Pilippe sonur hans, þetta eru góðir vinir okkar. Juan Manuel vinnur með Stefáni og er alveg frábær maður.